DSCT20 Sótthreinsisprey – 300 ml

DSCT20 Sótthreinsisprey – 300 ml

Þessi Disact spreybrúsi framleiðir fíngerðan úða og sparar því ótrúlega mikið magn af efni sem annars færi til spillis og dregur þannig verulega úr sóun. Hægt að spreyja frá hvaða sjónarhorni sem er þótt brúsanum sé snúið í 360°.

DISACT vörnin DSCT20 er frábær sótthreinsivörn fyrir all yfirborðsfleti. Hún er notuð til sóttvarna bæði í stærri og smærri rýmum, yfirborðsfleti borða, stóla, snertiskjáa, snjallsíma, lyklaborða, kaffivéla, afgreiðslu posa verslana, alla snertifleti líkamsræktarstöðva, handriða, hurðarhúna, alla snertifleti í lyftum og álíka álagsfleti og myndar þá langtíma vörn.

 

Heilstu eiginleikar:

  • Disact vörnin veitir uppundir sólarhringsvörn samkvæmt niðurstöðum prófana.
  • Drepur 99,99% af bakteríum, og er virkt gegn veirum (þar á meðal SARS-CoV-2 veirunni sem er orsök COVID19 faraldursins)
  • Virkt gegn myglusveppum og eyðir lykt.
  • Urýmir ekki bara bakteríum, heldur kemur hún einnig í veg fyrir endurteknar sýkingar með því að viðhalda langvarandi virkni sinni.
  • Er 100% Alkóhól laust efnasamband

Umhverfisvænn sótthreinsir með langvarandi virkni

Eyðir bakteríum, sveppum og veirum þar á meðal SARS-CoV-2 veirunni sem er orsök COVID-19 faraldursins DISACT efnið DSCT20 hefur staðist allar gæða og öryggisstaðla og verið sannreynd með stöðluðum prófunum samkvæmt ESB sem eru eftirfarandi:

Veiruhemjandi virkni skv.   EN 14476
Sveppadrepandi virkni skv. EN 1650:2008
Örverudrepandi virkni skv. EN 1276:2009
SANS 636-2013 EN 1656
UFI: 6800-M0AP-500Y-TJG4

Inniheldur ekki alkóhól
DISACT efnin eru öll umhverfisvæn í notkun
og í endurvinnanlegum umbúðum.

Skrifa umfjöllun

ATH: HTML virkar ekki hér!
    Slæmt           Gott

Captcha
  • Vörunúmer: disact1
  • Lagerstaða: Á lager
  • 3.816kr
  • Án VSK: 3.077kr
  • Verð í sportpunktum: 3816