Notuð reiðhjól

Ertu í söluhugleiðingum á hjólinu þínu ?

Við hjá GÁP sjáum um að selja hjólið fyrir þig í  umboðsölu og bjóðum uppá rými fyrir notuð hjól í verslun GÁP Faxafeni 7 og á heimasíðu www.gap.is undir notuð reiðhjól.

Umboðssölulaun

  • 15% af söluverði reiðhjóls 70 – 200.000 kr
  • 10% af söluverði reiðhjóls 200.000 kr og yfir.
  • Ef valin er ástandskoðun* greiðir seljandi ekki sölulaun

Notuð hjól sem seld eru hjá GÁP eru skráð í raðnúmerakerfi sé það til staðar á hjólinu.

Starfsmenn verslunar veita ráðgjöf varðandi ásett verð á notað hjól.

Ástandskoðun/Stilling/Þrif/Smur. 15.500 kr.* A.T.H AUKA OG VARAHLUTIR EKKI INNIFALIÐ Í VERÐI LEGGST AUKALEGA OFAN Á VERÐSKRÁ

  • SMURNING (KEÐJA, GÍRAR, BREMSUR, VÍRAR/BARKAR)
  • STILLING (GÍRAR OG BREMSUR)
  • SLITMÆLING Á KEÐJU
  • ÞRIF Á STELLI, KEÐJU OG TANNHJÓLUM
  • ÁSTAND METIÐ

GÁP tekur ekki ábyrgð á reiðhjólum í umboðsölu sem kunna að koma upp eftir sölu.

GÁP býður uppá að skrá raðnúmer inní raðnúmeraskrá fyrirtækisins sé þess óskað og raðnúmer sé til staðar.

Sýna:
Raða eftir:

Canyon Endurace CF SL Disc

Árgerð: 2019 Stærð: 46 Ástand: Gott. Stell: Carbon Gaffall: Carbon Sætispóstur: Carbo..

220.000kr Án VSK: 220.000kr

CUBE lighting

CUBE lighting  Árgerð: 2019 Stærð: 58 Ástand: Gott. Stell: Carbon Stýri: Carbon Sæ..

290.000kr Án VSK: 290.000kr

Merida Silex 600

Merida Silex 600 Árgerð: 2019 Hjólað um 1000km Stærð: S (53) Ástand: Gott. Stell: Ál ..

170.000kr Án VSK: 170.000kr

Mongoose Selous

Mongoose Selous Árgerð: 2016 Stærð: S (54) Ástand: Mjög gott. Stell: Ál Gírbúnaður: S..

85.000kr Án VSK: 85.000kr

Specialized Allez

Árgerð: 2017 Stærð: 52 Ástand: Gott. Stell: Ál Gaffall: Carbon Gírbúnaður: Shimano 10..

100.000kr Án VSK: 100.000kr