Um GÁP

SKEMMTILEG VERSLUN Í FAXAFENI MEÐ ÚRVAL AF SPORTGRÆJUM.

  • Kross reiðhjól og aukahlutir – Evrópsk gæði
  • Cannondale Hjól
  • Mongoose alvöru hjól

Barbara Dembowska

Bókhald GÁP

Netfang barbara@adidas.is

GÁP ehf
Faxafen 7
108 Reykjavík

5 200 200
Opnunartímar
Virkir dagar: 10:00 - 18:00
Laugardagar: 11:00 - 15:00
Sunnudagar: Lokað

 

 

 

 

 

 

 

 

Við kappkostum við það að veita góða og persónulega þjónustu, hvort sem viðskiptavinur er að koma í fyrsta eða hundraðasta skiptið til okkar. Ef ekki næst samband við verslun í gegnum síma er upplagt að prófa að senda okkur línu á verslun@gap.is

 

Fyrir viðgerðaþjónustu á reiðhjólum kemur þú bara í verslunina með hjólið þitt, við skráum það inn og hjólið er tilbúið á eins skömmum tíma og hægt er hverju sinni. Það ber þó að taka fram að á vorin (apríl-júní) er álagið á verkstæðinu mjög mikið og getur biðtími þá farið upp í 2-3 vikur á skömmum tíma.

 

Ef það eru einhverjar spurningar eða ábendingar, sendu okkur endilega skilaboð í gegnum “hafa samband” linkinn og við reynum að svara þér um hæl.

 

Kveðja,
Starfsfólk GÁP