Verkstæði

Viðgerðarþjónusta
Engar tímabókanir. Þú mætir bara með hjólið og við bókum það inn.
Vistin og GÁP leggja mikinn metnað í að veita framúrskarandi þjónustu og gæði.


Þjónustupakki 1 (Mjög Reglulegt Viðhald)

 • gírar og bremsur stilltar (m.v. að ástand búnaðar sé í lagi)
 • Slitmæling á keðju
 • Létt þrif á keðju
 • Smurning (keðja, gírar)
 • hersla athuguð á Helstu boltum og skrúfum sem varða öryggi hjólsins
 • Ástand metið varðandi stærri viðgerðir og haft samband við eiganda
Verð: 7.990 kr (Rafhjól 9.990 kr)
ATH. vara- og aukahlutir ekki innifaldir í verði
 


ÞJÓNUSTUPAKKI 2 (reglulegt viðhald)

 
 • gírar og bremsur stilltar (m.v. að ástand búnaðar sé í lagi)
 • Slitmæling á keðju
 • Létt þrif á keðju
 • Smurning (keðja, gírar)
 • hersla athuguð á Helstu boltum og skrúfum sem varða öryggi hjólsins
 • Sápuþvottur og ítarleg þrif á drifbúnaði
 • Ástand metið varðandi stærri viðgerðir og haft samband við eiganda
 
Verð: 13.990 kr (Rafhjól 15.990 kr)
ATH. vara- og aukahlutir ekki innifaldir í verði
 
 


ÞJÓNUSTUPAKKI 3 (ítarlegt viðhald)

 • gírar og bremsur stilltar (m.v. að ástand búnaðar sé í lagi)
 • Slitmæling á keðju
 • Létt þrif á keðju
 • Smurning (keðja, gírar)
 • hersla athuguð á Helstu boltum og skrúfum sem varða öryggi hjólsins
 • Sápuþvottur og ítarleg þrif á drifbúnaði
 • Hjól bónað
 • Hert upp á teinum í gjörðum
 • Gjörð rétt ef þarf
 • Stýrislegur hreinsaðar og smurðar
 • Sveifalegur hreinsaðar og smurðar
 • Naflegur athugaðar
 • Barkar/vírar smurðir
 • dekkjaskipti
 • Ástand metið varðandi stærri viðgerðir og haft samband við eiganda
Verð: 29.990 kr (Rafhjól 31.990 kr)
ATH. vara- og aukahlutir ekki innifaldir í verði
 


önnur þjónusta

 • Dekkja-/slönguskipti – 1.990 kr/stk
 • Blæðing á vökvabremsum – 3.990 kr/stk
 • blæðing á vökva sætispósti – 3.990 kr
 • þvottur 1 (sápuþvottur og þrif á drifrás) – 4.990 kr
 • þvottur 2 (Sápuþvottur, bón, þrif á drifbúnaði og bremsum) – 9.990 kr
 • Tjónamat – 12.490 kr

KlukkuTÍMI á verkstæði kostar 9.990 kr