Versla á síðunni

 

Þegar þú finnur þér vöru á síðunni okkar smellirðu einfaldlega á "Setja í körfu" hnappinn í hægra horninu á síðunni. Þú getur haldið áfram að versla eða farið í körfuna þína og klárað pöntunina.

 

GREIÐSLULEIÐIR:

 

GREIÐSLUKORT:

 

Hægt er að greiða með öllum tegundum kreditkorta (Visa, Mastercard og AmEx) á síðunni okkar og er það gert í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar.

 

SÓTT Í VERSLUN:

 

Viðskiptavinir sem sækja eða kaupa vöruna í verslun okkar í Faxafeni 7 geta greitt með seðlum, kredit- og debetkorti, Netgíró og einnig með staðgreiðsluláni frá Borgun.

 

PÓSTKRAFA:

 

Ef valið er að fá vöruna senda með póstkröfu þá greiðir viðskiptavinurinn einfaldlega Póstinum fyrir vöruna við afhendingu.

 

MILLIFÆRSLA:

 

Einnig er hægt að millifæra á reikning okkar fyrir vörum. Kjósi viðskiptavinur að gera það þarf að setja pöntunarnúmerið í tilvísun og senda staðfestingu um millifærslu á gap@gap.is.